Paris Hilton (35) á lausu:

Partípían og hótelerfinginn Paris Hilton er hætt með milljarðamæringnum Thomas Gross.

Hilton og Gross voru saman í rúmt ár en nú lítur allt út fyrir að ástin sé á enda. Paris Hilton hafði talað um það að Thomas Gross væri sálufélagi hennar en þau kynntust á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra.

Thomas er einn ríkasti maður Ástralíu en hann er sagður vera gríðarlega klár og hagnaðist meðal annars mikið þegar hann seldi fyrirtæki sitt, The Perform Group, árið 2013.

BÚIÐ: Paris Hilton hefur ákveðið að segja skilið við Thomas Gross.

BÚIÐ: Paris Hilton hefur ákveðið að segja skilið við Thomas Gross.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts