Fyrsti alvöru snjóstormurinn, Jonas, skall á austurströnd Bandaríkjanna í gær en það voru ekki allir að gráta það.

Risapandan Tian Tian skemmti sér stórkistlega í snjónum en Tian Tian er í dýragarðinum í Washington, D.C.

Twitter síða National Zoo í Washington greindi frá þessu en þar sögðu þeir: „Tian Tian vaknaði í morgun í miklum snjó og var frekar spennt fyrir þessu öllu.“

 

Myndband af Tian Tian má sjá hér að neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts