Pamela Anderson (48) heilbrigð:

Fyrirsætan og leikkonan Pamela Anderson er laus við lifrarbólgu C en þessu greindi hún frá á Instagram síðu sinni um helgina.

Pamela smitaðist af lifrarbólgu C fyrir sextán árum eftir að hafa deilt húðflúrsnálum með fyrrverandi kærasta sínum, rokkaranum Tommy Lee.

2E42441C00000578-0-image-m-46_1447041097587

ÁNÆGÐ: Pamela Anderson er heilbrigð og ánægð með lífið þessa stundina.

Pamela fagnaði því að vera laus við sjúkdóminn og setti inn mynd af sér á Instagram þar sem hún situr á bát, allsnakin og sátt með lífið en undir myndina skrifaði hún:

‘I am CURED!!! – I just found out #nomorehepc #thankyou #blessing #family #prayer #live.I pray anyone living with Hep C can qualify or afford treatment. It will be more available soon. I know treatment is hard to get still…#dontlosehope #itworkedforme #thereisacure #love #happy #americanliverfoundation #celebration #Idontknowwhattodo #iwanttohelp #cannes #iloveboats #onthesea #free’

2E42787600000578-0-Pamela_has_been_open_about_the_fact_she_contracted_the_liver_dis-m-52_1447042565070

EINU SINNI VAR: Pamela ásamt fyrrverandi kærasta sínum, Tommy Lee, árið 1995.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts