Pamela Anderson (48) verðlaunuð:

Glamúrpían Pamela Anderson var veitt Vegan Of The Year verðlaunin í Beverly Hills nú í gær.

Fyrrum Baywatch leikkonan var klædd í glæsilegan hvítan kjól á kvöldinu og geislaði af gleði.

Pamela hefur verið virk í baráttu dýra undanfarin ár og var verðlaunuð fyrir störf sín í gær.

2DC006D300000578-0-image-m-104_1445745101623

VEGAN: Pamela Anderson elskar dýr.

 

2DC0068400000578-0-image-m-108_1445745159922

GLÆSILEG: Pamela var stórglæsileg í gær.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts