Dægurlagasöngvarinn Páll Rósinkranz endurnýjaði einkabílinn fyrir skömmu og fékk sér Volvo.

Fetar hann þar í fótspor margra annara söngvara sem halda mikið upp áVolvo og vilja helst ekki öðru aka – eins og Björgvin Halldórsson.

Séð og Heyrt – á hverjum degi!

Related Posts