Stórstjarnan Páll Óskar gengur út á árinu, kærastinn verður erlendur en það mun ekki þýða að Páll Óskar flytji úr landi heldur að betri og nýi helmingurinn setjist að hér á landi.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í Völvuspá Vikunnar sem fyrir löngu hefur skapað sér sess sem sú besta um hver áramót.

Og ýmsu er spáð:

Besta sumarveðrið í ár verður á Austfjörðum, miklar umgangspestir verða í Reykjavík í vetur, vart verður lasleika hjá Sigmundi Davíð forsætisráðherra, þjóðin fær nýja tegund af forseta, Reykjvíkurflugvöllur fer til Keflavíkur, kannski ekki alveg strax, og áfengið á ekki eftir að rata í matvöruverslanir á árinu.

vikan

VÖLVAN: Sú besta er í Vikunni.

Völvuspá Vikunnar á næsta blaðsölustað!

Related Posts