Ozzy Osbourne (66) skemmtir sér:

Myrkraprinsinn og eilífðarrokkarinn Ozzy Osbourne er ekki dauður úr öllum æðum.

Rokkarinn síkáti skellti sér til Havaí í vikunni og skemmti sér konunglega þar sem hann buslaði í sjónum.

Athygli vakti að Ozzy var ekkert að rífa sig á kassann en hann fór fullur klæða á bólakaf í sjóinn.

 

2B4B5CDE00000578-3195084-image-m-185_1439382643694

ENGIN SUNDFÖT: Ozzy var ekkert að hafa fyrir því að fara úr fötunum.

2B4B5D0E00000578-0-image-m-175_1439381707856

GAMAN: Ozzy skemmti sér vel í sjónum.

2B4B5F4F00000578-3195084-image-m-186_1439382717682

EKKERT HANDKLÆÐI: Ozzy ákvað að láta sólina þurrka sig.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts