Orlando Bloom (38) á ströndinni:

Hollywood hjartaknúsarinn Orlando Bloom var myndaður á ströndinni í gær ásamt dökkhærðri stelpu.

Bloom skellti sér á ströndina í Malibu og skemmti sér á brimbretti ásamt vinkonu sinni og nú eru uppi sögusagnir um að þetta sé ný kærasta Bloom. Ekki er þó ennþá vitað hver sú heppna er.

2D6FAD5000000578-3273964-image-a-1_1444909312221

HVER ER?: Fjölmiðlar vestanhafs hafa ekki hugmynd um hver nýja vinkona Bloom er.

2D6FA76E00000578-3273964-Washboard_abs_Once_the_duo_had_surfed_until_their_hearts_were_co-m-34_1444911715028

BRIMBRETTI: Orlando er annálaður brimbrettaáhugamaður og hefur margoft verið myndaður á bretti.

2D6F9E5D00000578-3273964-image-a-17_1444908596494

SJÓSTUÐ: Orlando skemmti sér vel á bretti í sjónum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts