Orlando Bloom (38) alltaf flottur:

Leikarinn Orlando Bloom mætti á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, Digging For Fire, á fimmtudaginn.

Orlando hefur verið einn heitasti leikari heims um árabil og hjartaknúsarinn stóð undir nafni þegar hann mætti í glæsilegur á rauða dregilinn eins og honum einum er lagið.

2B58D2D000000578-3197522-image-a-70_1439541197365

FLOTTUR: Orlando er alltaf flottur í tauinu.

2B58FDD800000578-3197522-image-a-67_1439541180410

GLÆSILEGUR: Orlando Bloom er einn eftirsóttasti leikarinn í dag.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts