Ólafur Stephensen (46) og Hildur Sverrisdóttir (36):

Þau sáust leiðast út úr Bernhöftsbakaríi klukkan 10 í gærmorgun, Ólafur Stephensen, fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins og nú framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fantasíudrottning.

Sem kunnugt er skildi Ólafur Stephensen við eiginkonu sína til margra ára fyrir skemmstu og þá neitaði Hildur því í samtölum við fjölmiðla að hún væri nýja konan í lífi hans.

En ekki lengur eftir gönguferðina í Bernhöfts.

Related Posts