Marilyn Monroe er drottning allra drottninga. Hún lést 5. ágúst 1962, í dag eru því 53 ár frá andláti hennar.

maxresdefault

DÁSAMLEG DÍVA: Marilyn Monroe heillaði alla.

Líf hennar var ekki dans á rósum, hún lifði hratt og hátt. Dauðsfall hennar þótti grunnsamlegt, opinberlega var það gefið út að hún hefði látist af of stórum skammti lyfa, en það hefur jafnan verið dregið í efa.  Hún á enn fjölda aðdáenda og hefur engin leikkona fyrr né síðar skinið jafn skært á Marilyn Monroe. Hún var 36 ára þegar hún lést.

 

 

Related Posts