Harper Beckham (4) í rússíbana:

Hún er að alast upp með fjórum eldri bræðrum og því engin furða að Harper litla sé algjör ofurhugi.

Harper Beckham fór með föður sínum, David Beckham, og bræðrum í Disney land nú á dögunum og lét ekki Big Thunder Mountain rússíbanann stoppa sig.

Herper skemmti sér konunglega með strákunum og greinilegt að henni eru allir vegir færir.

2BAC282D00000578-3211404-image-a-60_1440588759934

GAMAN MEÐ PABBA: Harper skemmti sér vel í Disney landi.

2BAC287900000578-3211404-Full_speed_ahead_The_duo_were_joined_by_Brooklyn_16_and_Romeo_12-a-2_1440587388724

EKKERT HRÆDD: Harper var ekkert hrædd við rússíbanann.

2BAC786500000578-3211404-image-a-82_1440589469629

SELFIE: Það er alltaf tími fyrir eina góða selfie mynd.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts