Oddur Þórisson (46) nýtur lífsins: 

ÁTTUNDA BARNIÐ Á LEIÐINNI OG NÍU HUNDAR

Frægur að endemum Löngu fyrir tíma útrásarvíkinga Íslands var ljósmyndarinn Oddur Þórisson einn af þekktustu athafnamönnum Reykvíkinga. Í maí 2011 var hann  dæmdur til að greiða ríkissjóði rúmar fjórtán milljónir í sekt vegna þess að hann stóð ekki í skilum á virðisaukaskattskýrslum og greiðslum á virðisaukaskatti, sjá hér.

Capture

Skjáskot af vef DV.

Lítið hefur þó farið fyrir Oddi undanfarin ár, en hann flutti til Frakklands, þar sem að hann býr í dag með eiginkonu sinni, kokkinum og rithöfundinum, Mimi Thorisson. Þau eiga samtals sjö börn, Oddur átti tvo börn fyrir og Mimi eitt og áttunda barnið er á leiðinni. Í dag eru níu hundar á heimilinu, en stundum hafa þeir verið fleiri.

Eiginkonan
Marie-France, kölluð Mimi, er 41 árs gömul, á kínverskan föður og franska móður. Hún er fædd í Hong Kong og alin upp þar og í London og eftir stutt stopp í París settust þau hjónin að í Médoc, þar sem þau búa í þessu fallega húsi með hópinn sinn.

CNSTMMGLPICT000002873336-house-15jul16-Greg-Funnell_b_452x678

CNSTMMGLPICT000002873344-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639

LR_MimiThorisson_3686-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639CNSTMMGLPICT000002873353-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639

Eftir nám í Hong Kong lærði Mimi viðskiptafræði og tungumál í London og París. Fyrsta starf hennar var hjá CNN sem framleiðandi og kynnir bæði í Hong Kong og París. Þau Oddur kynntust í Frakklandi 2005 og bjuggu bæði í París og Reykjavík þar sem þau unnu saman að ferðasögum fyrir tímarit og sameinuðu orð Mimi við ljósmyndir Odds.

CNSTMMGLPICT000002873350-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639

 

Fjölskyldan
Hjónin eiga samtals sjö börn á aldrinum 2-20 ára og það áttunda er á leiðinni. Oddur á tvö börn fyrir og Mimi eitt þegar þau kynntust.

CNSTMMGLPICT000002873351-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639

CNSTMMGLPICT000002873349-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873347-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873343-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873342-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873338-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639

Fulltrúi snyrtivöruframleiðandans L´Occitane
Í ár valdi snyrtivöruframleiðandinn Mimi sem fulltrúa snyrtivörulínu sinnar.
mimi1 Mimi-Thorisson-devient-la-premiere-ambassadrice-beaute-de-L-Occitane

Heimilið
Hér má sjá fleiri myndir frá heimili Odds og Mimi.

CNSTMMGLPICT000002873339-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639
LR_MimiThorisson_9885-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_9210-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_9197-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_9009-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_8694-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_8636-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_8622-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_8509-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_3758-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 LR_MimiThorisson_3283-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873354-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873352-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873346-house-15jul16-Greg-Funnell_b_426x639 CNSTMMGLPICT000002873345-house-15jul16-Greg-Funnell_b_639x426

Blogg Mimi má finna hér.

Lestu Séð og Heyrt alla daga.

 

 

 

Related Posts