Arnþrúður Karlsdóttir (62) er gjörbreytt:

Hún er eins og ný manneskja, kílóin hafa fokið, brosið breikkað og vöxturinn næstum sem fyrr þegar Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, var landsliðskona í handknattleik.

Síðustu misserin hefur hún verið við dauðans dyr án þess að vita hvers vegna. Kæfisvefninn var hægt ðg bítandi að drepa hana. Nú sefur Arnþrúður með súrenisgrímu og hefur öðlast nýtt líf.

42. tbl 2015, Arnþrúður karls, heilsa, hjartavesen, kæfisvefn, Séð & Heyrt, útvarp saga, SH1510218853

ÚTVARPSSTJÓRINN: Flott og fitt.

Related Posts