KONU ÁRSINS FAGNAÐ Á BARBER BAR

Líf og fjör hjá Nýju lífi:
Tímaritið Nýtt Líf valdi konu ársins nú á dögunum og þetta árið var það hestakonan Aníta Margrét sem hreppti þennan eftirsótta titil. Aníta vakti verðskuldaða athygli í sumar þegar hún tók þátt í 1.000 kílómetra kappreið á villtum hestum í Mongólíu en kappreiðin er sú hættulegasta í heimi samkvæmt Heimsmetabók Guinness.

Margt var um manninn á barnum Barber Bar þegar fagnað var valinu í góðri stemningu.

 

nytt lif

GLÆSILEGAR: Erna Hreinsdóttir, ritstjóri Nýs Lífs, og Aníta Margrét, kona ársins.

Related Posts