Eliza Reid (40) er næsta forsetafrú Íslands:

Nýtt líf  Næstkomandi mánudag, á frídegi verslunarmanna mun næsti forseti Íslands taka við embætti. Guðni Th Jóhannesson, verðandi forseti og eiginkona hans, Eliza Reid, munu senn takast á við nýtt hlutverk í lífinu. Þau flytja sig á milli nesa, fara af Seltjarnarnesinu og flytja með börn og buru að Bessastöðum sem er á Álftanesi.

Eliza Reid er í forsíðuviðtali í nýútkomnu tímariti Nýs lífs, þar ræðir hún um nýjar áskoranir og verkefnin framundan.

NL1606308292-3

VERÐANDI FORSETAFRÚ ÍSLANDS: Eliza Reid er fertug fjögurra barna móðir og verðandi forsetafrú Íslands.

 

„Að vera forsetafrú kallar kannski á það að ég máli mig aðeins oftar en ég vil aldrei að börnin mín upplifi það að mamma þeirra geti ekki farið út úr húsi án þess að mála sig, eða finnist hún ekki vera falleg án þess að hafa eytt hálftíma í að laga á sér hárið.“

 

nl forsíða

NÝTT LÍF: Eliza Reid flyst von bráðar á Bessastaði, hún er í forsíðuviðtali hjá Nýju lífi.

 

Related Posts