Spéfuglarnir í Ylvis hafa gefið út nýtt lag. Lagið heitir Trucker´s hitch og er þegar orðið mjög vinsælt í BNA. Ylvis urðu fyrst frægir fyrir lagið The fox, en spakir menn vilja meina að nýja lagið nái ekki sömu vinsældum og The fox.

Related Posts