Logi Bergmann (49) alltaf ferskur:

Töff Logi Bergmann, sjónvarpsmaðurinn sem allir elska, renndi við á Skeljungstöðinni á Birkimel og dældi bensíni á splunkunýja fjölskyldufákinn, Peugeot. Það vakti athygli viðstaddra hve ferskur hann var og geislaði af nýrökuðu andlitinu enda vor í lofti og hækkandi sól.

Related Posts