Harry Bretaprins (32) og Meghan Markle (35) eru ástfangin upp fyrir haus:

Harry Bretaprins heimsótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle á dögunum til Toronto í Kanada og tók þátt í Halloween gleðinni.

Ást Parið fór á stefnumót á Soho House Toronto sem meðlimir að einkaklúbbi þar og nutu sín í botn. Harry Bretaprins hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um samband þeirra en þau hafa verið að hittast síðan í maí á þessu ári. Meghan er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits.

Skoðar heiminn ROYAL

SÆT SAMAN: Harry prins og Meghan eru fallegt par og passa vel saman.

Séð og Heyrt fílar fræga fólkið.

Related Posts