Noel Gallagher er hvað þekktastur fyrir að vera forsprakki hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Oasis. Það fylgir þessu rokkaralífi oft mikil áfengis og fíkniefnaeysla en einhvern veginn tekst þessum snillingum þó alltaf að semja frábær lög og nú hefur Noel stigið fram og sagt að hann hafi samið textana við mörg sínum frægustu lögum í mjög annarlegu ástandi.

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts