Tískubiblían Vogue heldur úti skemmtilegum lið þar sem þeir fá Hollywood stjörnur til að svara 73 spurningum á skömmum tíma. Í þetta skiptið er það ástralska stjarnan Nicole Kidman sem kemur með hnittin svör við skemmtilegum spurningum á glæsilegum búgarði sínum í Ástralíu.

Eitt svarið hefur vakið mikla athygli en þar viðurkennir Nicole að henni líði berskjaldaðri þar sem hún hafi gengið í gegnum margt undanfarið.

Related Posts