Nicki Minaj (32) vill engin slagsmál:

Rapparinn Nicki Minaj stöðvaði tónleika sína í gær eftir að slagsmál brutust út á meðal tónleikagesta.

Nicki er núna á PinkPrint tónleikaferðalagi sínu og hélt tónleika í norður Karólínu í gær.

Þegar slagsmál brutust út á miðjum tónleikunum, og ung kona var spreyjuð með piparúða, sá Nicki ekkert annað í stöðunni heldur en að stöðva tónleikana þangað til að allir myndu haga sér vel.

Nicki stöðvaði tónleika og lét færa ungu konuna sem var spreyjuð með piparúða upp á svið þar sem öryggisverðir gáfu henni vatn og hjálpuðu henni að þrífa augu sín.

2B393D9C00000578-3199542-image-a-55_1439675552222

NICKI: Nicki Minaj á tónleikunum í gær, rétt áður en lætin byrjuðu.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts