Búgarður Michael Jackson heitins, Neverland, er kominn á sölu fyrir litlar 100 milljónir dollara.

Búgarðurinn er risa stór og skemmir fyrir 6 svefnherbergja höllin í honum miðjum. Breytingar hafa þó orðið á Neverland og til dæmis er búið að fjarlægja skemmtigarðinn.

michael-jackson-neverland-ranch-up-for-sale-3__oPt

DRAUMALANDIÐ: Hliðið að Neverland er fallegt

 

michael-jackson-neverland-ranch-up-for-sale-1__oPt

HÖLL: Það væri ekki amalegt að búa í þessu húsi

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts