vrekkusel

NÝJA HEIMILIÐ: Mikael Torfason og eiginkona hans, Elma Stefanía leikkona, eru flutt í Breiðholtið.

Fjölmennt var í útgáfu hófi Mikaels Torfasonar, fyrrum ristjóra Fréttablaðsins, á nýju heimili hans og fjölskyldu í Breiðholti.

Þarna voru myndlistarmennirnir Tolli, Jón Óskar og Hulda Hákon. Ólafur Stephensen, fyrrum ritstjóri, Breki Bogason fyrrum fréttastjóri og Garðar Örn Úlfarsson  fréttamaður. Katrín jakobsdóttur, fyrrum ráðherra, Hallgrímur Helgason rithöfundur og Brynhildur Guðjónsdóttir lekkona. Svo ekki sé minnst á foreldra höfundarins, Torfa Geirmundsson hárgreiðslumeistar og Hulda Fríða Berndsen en nýja bókin, Týnd í Paradís, fjallar einmit að stórum hluta um líf þeirra, ástir og örlög.

Related Posts