Morgan Freeman (78):

Leikarinn Morgan Freeman var gestur Jimmy Kimmel í þætti hans og eins og við mátti búast fundu þeir félagar upp á einhverjum skemmtilegu að gera.

Morgan Freeman er ekki bara þekktur fyrir að vera frábær leikari heldur er rödd hans eitthvað sem flestir útvarpsmenn myndu eflaust drepa fyrir.

Kimmel fékk Morgan Freeman til að lýsa gangandi vegfarendum á Hollywwod Boulevard en þar fáum við að sjá ævintýri tveggja manna með selfiestöng.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts