Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir (45):

„Það er mikið að gera hjá prestum á aðfangadegi, ég sjálf er með fjórar guðsþjónustur þann dag. Ég kem heim upp úr klukkan sjö og væri ég ekki svo heppin að eiga stóra stelpu sem er snillingur í eldhúsinu væri jólamaturinn mjög seint á borðum. Við höfum hamborgarhrygg og hefðbundið meðlæti og ég bý alltaf til eigið rauðkál. Möndlugrautur í eftirmat. Malt og appelsín er drykkurinn okkar á jólunum.“

Sjáið jólamatinn hjá öllum prestunum í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts