Leikkonan Mischa Barton (30) þarf að borga framleiðanda myndar háa upphæð:

Barton sem er þekkust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The O.C þarf að borga framleiðendum myndarinnar Promoted 200 þúsund dollara fyrir að mæta ekki í tökur. Hún var búin að skrifa undir samning en mætti síðan aldrei á svæðið og eyddi tímanum í Róm í staðinn.

 

MISCHA BARTON: Leikkonan er þrítug í dag.

MISCHA BARTON: Svona gerir maður ekki.

Related Posts