Miley Cyrus (23):

Söngkonan Miley Cyrus mun verða ein af dómurunum í næstu seríu af einum vinsælustu söngþáttum heims, The Voice.

Miley mun koma í staðin fyrir söngkonuna Gwen Stefani. Miley mun setjast í dómarasætið ásamt Blake Shelton og Adam Levine en tónlistarmaðurinn Pharrell Williams mun víst ekki lengur sitja í dómnefndinni og talið er að söngkonan Alicia Keys muni taka hans pláss.

Það höfðu verið sögusagnir í gangi um að miley myndi setjast í dómarasætið og Miley staðfesti þær í gær á Twitter síðu sinni.

DÓMARI: Miley Cyrus mun verða einn af dómurum The Voice.

DÓMARI: Miley Cyrus mun verða einn af dómurum The Voice.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts