Heiðrún Lind Marteinsdóttir (37) og Hjörvar Hafliðason (35):

Mark Lögfræðingurinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir var nýlega ráðin sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Stuttu síðar mátti sjá hana ásamt útvarpsmanninum og fótboltagúrúinum Hjörvari Hafliðasyni í Smárabíói þar sem þau sáu nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Eiðinn. Vel fór á með þeim í bíóinu en þau eru bæði einstaklega flott og fær í sínum störfum.

Hjörvar sem hefur lengi verið einn eftirsóttasti piparsveinn landsins er einn umsjónarmanna Brennslunnar á FM957.

Ný pör

Séð og Heyrt alltaf í boltanum.

 

Related Posts