Michael Phelps (30) er faðir:

Sundkappinn Michael Phelps hefur alltaf verið þekktur fyrir gríðarlegan hraða sinn í lauginni og nú er ljóst að hans eigin sundmenn eru í háum gæðaflokki.

Phelps eignaðist nefninlega son í fyrradag ásamt unnustu sinni, Nicole Johnson.

Drengurinn fékk nafnið Boomer Robert en móður og barni heilsast vel og Michael Phelps var gríðarlega stoltur af þeim báðum og setti mynd inn á Instagram síðu sína til að leyfa aðdáendum sínum að sjá nýja prinsinn.

0507-michael-phelps-instagram-6

FAÐIR: Michael Phelps heldur á syni sínum, Boomer Robert.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts