Eflaust muna margir eftir vídeóinu sem breiddist víða út um alnetið þar sem ókunnugir mættust og upplifðu ,,Fyrsta kossinn“ á kameru. Myndbandið hreyfði við mörgum og þótti fallegt en á sama vandræðalegt. Nú er komið svar við því frá Spáni!

Um er að ræða auglýsingu fyrir sjónvarpsþáttinn Barcelona Erotic og mætir hér hversdagsfólk klámstjörnum sem gefa þeim í byrjun afar mikilvæg fyrirmæli: ,,Snertu mig!“

Sumir leyfa sér að ganga lengra en aðrir.

Related Posts