Fjall og kona runnu saman í Ásmundarsafni:

 

List Margt var um manninn í Ásmundarsafni í Sigtúni á konudaginn þegar Arna Valsdóttir ræddi við gesti um verk sitt á sýningunni Vatnsberinn – fjall + kona. Áhugasamir gestir fylktust í safnið og straumurinn var slíkur að umferðaröngþveiti myndaðist í Sigtúninu þannig að íbúar við götuna muna ekki annað eins.

safn

SPEKINGAR: Hjálmar Sveinsson og Hafþór Yngvason, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, höfðu margt að ræða.

safn3

ÁHUGASÖM: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, og eiginmaður hennar, Einar Örn Stefánsson, létu sig ekki vanta.

safn5

ÁHUGASÖM: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, og eiginmaður hennar, Einar Örn Stefánsson, létu sig ekki vanta.

safn2

GAMAN: Þuríður Sigurðardóttir, söng- og myndlistarkona, og Friðrik Ingvar Friðriksson voru á léttu nótunum.

Related Posts