Mel B (40) flott:

Mel B sannaði það að salt og pippar fara frábærlega saman með smá kryddi.

Kryddpían Mel B var kynnir á VH1 tónlistarhátíðinni í New York í gær og geislaði af fegurð.

Mel B þótti standa sig með eindæmum vel sem kynnir og á miðri hátíðinni fékk hún góðan félagsskap þegar hin goðsagnakennda rappsveit Salt-N-Pepa skellti sér upp á svið með kryddpíunni.

2E65550E00000578-3316621-image-a-102_1447398415498

GÓÐ: Mel B var kynnir á hátíðinni og þótti standa sig vel.

 

2E65547B00000578-3316621-image-a-97_1447398336833

TRYLLT TRÍÓ: Rappsveitin Salt-N-Pepa tók lagið ásamt Mel B.

2E68D95E00000578-3316621-image-m-72_1447419770818

DJÖRF: Mel B skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts