Jón Mýrdal (41) á Innipúkanum:

Æðislegt „Þetta var bara æðislegt, algjört megastuð. Það heppnaðist allt frábærlega og við erum líka einkar stolt af því að það komu engin leiðindi upp. Það sem bar kannski hæst var þegar Amabadama og Jakob Frímann tróðu upp. Svo var líka svakalegt stuð á Gísla Pálma tónleikunum. Annars var bara allt frábærlega heppnað, allir glaðir og í góðum fíling, allir hamingjusamir með þessa hátíð,“ segir Jón Mýrdal, eigandi skemmtistaðarins Húrra, þar sem hátíðin fór fram.

 

SH1411265795, Jón Mýrdal, bjór, djamm, Húrra, Bravó, skemmtistaður, bar, hopp, Anna Gréta Oddsdóttir, Rut Sigurðardóttir, séð og heyrt, 47. tbl, 2014

HOPPANDI HRESS: Jón Mýrdal var æðislega ánægður með Innipúkann.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts