Í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt glittir í tónlistarmanninn Megas ásamt geðlækninum Óttari Guðmundssyni, en þar er sá síðarnefndi sestur á sálfræðibekkinn til að tappa af hjá Megasi.

Megas er tíður gestur á heimili Óttars og eiginkonu hans, Jóhönnu Þórhallsdóttur, og þegar hann mætir á geðlæknirinn enga undankomu og verður að gjöra svo vel að létta af öllum áhyggjunum.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta tölublaðinu.

Related Posts