Megan Fox (29) og Brian Austin Green (42) eiga von á barni:

Stjörnuhjónin Megan Fox og Brian Austin Green eru á Havaí þessa stundina í fríi.

Megan Fox er ólétt af þeirra þriðja barni en þrátt fyrir það hafa síðustu fréttir af þeim hjónakornum verið á þá leið að þau séu að skilja.

Samkvæmt heimildarmönnum nánum hjónunum ætla þau þó að gefa hjónabandinu annan séns og þá sérstaklega vegna ófædda barnsins. Fyrir eiga þau hjón tvö barn saman.

33827DAB00000578-3561050-image-a-60_1461747257958

ÞÆGILEG: Megan Fox og Brian Austin slökuðu á í sólinni á Havaí um helgina.

338283F700000578-3561050-Staying_together_Megan_Fox_and_Brian_Austin_Green_are_said_to_be-m-61_1461747303934

Á LEIÐINNI: Megan Fox er ólétt af sínu þriðja barni og því ætla þau hjónakornin að gefa sambandinu annan séns.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts