Megan Fox (29) og Brian Austin Green (42) skilin:

Leikkonan Megan Fox og leikarinn Brian Austin Green eru skilin samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum.

Þau hittust fyrst árið 2004 og giftu sig svo árið 2010. Saman eiga þau tvö börn: Noah, tveggja ára, og Bodhi, 18 mánaða.

Megan Fox skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún lék í fyrstu Transformers myndinni en flestir þekkja Brian Austin Green úr hinum geysivinsælu þáttum, Beverly Hills 90210.

2B7E64CA00000578-3203519-On_their_own_Megan_Fox_and_Brian_Austin_Green_have_reportedly_se-m-2_1439991132785

SKILIN: Megan Fox og Brian eru skilin.

 

Related Posts