Hallgrímur Helgason er alltaf á tánum:

Tvíburabræðurnir Ásmundur og Gunnar Helgasynir eru fimmtugir í dag. Hallgrímur,  bróðir þeirra, rifjar upp af því tilefni þegar þeir komu í heiminn og systkinin fengu tvo fyrir einn af fæðingardeildinni. Hallgrímur lofar bræður sína og segir þá hafa verið sálina og límið í fjölskyldunni og  uppsprettan að flestum hlátrum hennar.

„Að hafa þessa tvo kappa á hælunum á sér alla tíð hefur aldeilis haldið manni á tánum,“ segir Hallgrímur sem er á flótta í Vínarborg.

gunni og ási 50 ára

ALVEG EINS: Mörgum finnst erfitt að þekkja þá Ása og Gunna í sundur en hér er sá fyrrnefndi til vinstri og síðarnefndi til hægri.

Fylgist með fréttunum í Séð og Heyrt!

 

Related Posts