Siggi stormur

FLOTTUR: Siggi alltaf jafn flottur.

Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, er einn vinsælasti veðurfræðingur þjóðarinnar en einu sinni var hann lítill snáði með skemmtilegar krullur:

 

 

 

 

 

 

Siggi stormur, veður, ungur

SÆTUR STÚDENT: Nýstúdent af eðlisfræðibraut 1987 úr Flensborgarskóla.

Siggi stormur, veður, ungur

FLOTTUR AÐ FERMAST: Fermingarmynd 1981 í Hafnarfjarðarkirkju.

Siggi stormur, veður, ungur

KRÚTT MEÐ KRULLUR: Tveggja ára snáði með krullað ljóst hár.

Siggi stormur, veður, ungur

Á GELGJUNNI: Gelgjan Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi stormur.

Siggi stormur, veður, ungur

LÆRDÓMUR: Átta ára að læra að róa.

Siggi stormur, veður, ungur

DÚLLA: Ég rétt tveggja ára með foreldrum mínum, Ragnari Jóhannssyni og Mjöll Sigurðardóttur.

Siggi stormur, veður, ungur

FALLEG SAMAN: Í tilhugalífinu. Lífsförunautur minn og eiginkona, Hólmfríður Þórisdóttir, með mér þarna. Ég er 21 árs á þessari mynd.

Siggi stormur, veður, ungur

UPPTEKINN: Tuttugu og sex ára að rannsóknastörfum á Ströndum á vegum Raunvísindastofnunar H.Í.

Siggi stormur, veður, ungur

SÆTUR OG SÓLBRÚNN: Tíu ára með foreldrunum á Gran Canaria.

Siggi stormur, veður, ungur

MÆTTUR: Nýskriðinn úr háskóla og flytur veðurfréttir á Stöð 2 árið1995.

Related Posts