Sara Heimis (26) og Rich Piana (44) héldu massabrúðkaup:

STERK ÁST: Sara og Rich eru eflaust ein sterkustu hjón í heimi.

STERK ÁST: Sara og Rich eru eflaust ein sterkustu hjón í heimi.

Fitnessdrottningin Sara Heimisdóttir gekk að eiga sinn heittelskaða, vöðvabúntið Rich Piana. Sara og Rich giftu sig þann 17. september í Las Vegas og Rich var klárlega í einum flottustu jakkafötum síðari tíma.

Sjáðu öll brúðkaupin í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts