Í tilefni þess að fljótandi vatn hefur fundist á Mars lítum við kvikmyndir sem tengjast rauðu plánetunni. Skellið ykkur í geimgallann og förum af stað.

 

Mars Needs Moms (2011)

Joan_Cusack_in_Mars_Needs_Moms_Wallpaper_4_800

Hinn níu ára gamli Milo er nýbyrjaður í sumarfríi og faðir hans er farinn í vinnuferð. Á meðan Milo vill bara skemmta sér í sumarfríinu hefur móðir hans aðrar hugmyndir. Mamma Milo lætur hann vinna húsverk eins og að fara út með ruslið og síðan verður hann að borða brokkólíið sitt ef hann ætlar að fá að horfa á sjónvarpið. Milo er allt annað en sáttur með þetta og óskar þess að hann ætti ekki mömmu. Seinna um kvöldið verður óskin uppfyllt þegar móður Milo er rænt af Marsbúum vegna mæðraskorts á Mars. Nú eru góð ráð dýr og Milo þarf að ferðast, ásamt vinum sínum, til Mars til að bjarga móður sinni.

 

 

Sjáðu alla úttektina í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts