Þau tíðindi hafa spurst út að fjölmiðlakonan og hönnuðurinn Marín Manda Magnúsdóttir (36) sé hætt með kærastanum sínum, knattspyrnugoðinu og athafnamanninum Arnari Gunnlaugssyni (42).

Marin og Arnar hafa verið saman um hríð og vakið athygli á mannamótum enda glæsilegt par og geðþekkt. En úti er ævintýri.

marín manda

SÆT SAMAN: Meðan allt lék í lyndi.

 

Related Posts