Mariah Carey (46) var stórglæsileg í veislunni:

Þriðja árið í röð heldur Leonardo DiCaprio góðgerðarveislu þar sem frægt fólk borgar til að fá að vera með og fer ágóðinn þetta árið til fórnarlamba harmleiksins í Nice í Frakkalandi. Meðal gesta þetta árið voru Robert De Niro, Kate Hudson, Naomi Campbell, Kevin Spacey, Alessandra Ambrosio, Doutzen Kroes, Chris Rock, Scarlett Johansson, Penelope Cruz, Bradley Cooper, Jonah Hill, Tobey Maguire, Bono, Edward Norton, Lana Del Rey, Charlize Theron, Arnold Schwarzenegger, Cate Blanchett og Marion Cotillard og söfnuðust 45 milljónir dala þetta árið. Það var hins vegar Mariah Carey sem stal stenunni eins og má sjá á myndunum.

 

FLOTT SAMAN: Mariah og Leo eru góðir vinir.

 

GLÆSILEG: Hún Mariah kann heldur betur að klæða sig.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts