Margrét Hrafnsdóttir (45) er í bullandi kosningabaráttu:

Áfram Hillary  Margrét Hrafnsdóttir kvikmyndaframleiðandi og eiginkona Jóns Óttars Herbalife-konungs vinnur þessa daganna með framboði Hillary Clinton til forseta Bandaríkjanna.

Hún leggur nótt við dag ásamt her sjálfboðaliða á vegum framboðs Hillary Clinton sem keppir um útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni þeirra.

Margrét hefur mikla og góða reynslu í því að koma hlutunum í verk og mun reynsla hennar og þekking án efa nýtast vel framboði Hillary en það stefnir í hörku slag á milli hennar Donalds Trump um forsetaembættið.

hillary og magga

TVÆR ÖFLUGAR: Margrét Hrafnsdóttir á góðri stundu með Hillary Clinton. Margrét Hrafnsdóttir vinnur að framboði Hillary.

Fylgist með fréttunum í Séð og Heyrt!

 

 

 

Related Posts