Stuttmyndin Too Many Cooks hefur breiðst ótrúlega út á seinustu sólarhringum á samfélagssíðum, en hér er um að ræða absúrd grín þar sem tekið er vægast sagt kostulegt skot á ýmsa gamla sjónvarpsþætti.

Sérstakt vídeó, vægast sagt. Afar langt og ekki allra.

Kíkið á.

Related Posts