Manuela Ósk (33):

Fyrirsætan og athafnakonan Manuela Ósk heldur úti einum vinsælasta snapchat aðgangi landsins.

Manuela er dugleg að leyfa fólki að fylgjast með sínum daglegu störfum og hinum ýmsu uppákomum sem hún lendir í.

Það nýjasta hjá Manuelu er að fá sér svo kallað grill á neðri tennurnar. Grillið lítur út fyrir að vera úr skíragulli og vinsælt er meðal rappara að skreyta tennur sínar á þennan hátt.

BLING BLING: Manuela skellti grilli á tennurnar.

BLING BLING: Manuela skellti grilli á tennurnar.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts