Eygló Gunnarsdóttir, hin glæsilega móðir þokkadísarinnar Ásdísar Ránar, var meðal gesta í 55 ára afmælisveislu töfrakonunnar Sigríðar Klingenberg sem haldin var í Skemmtigarðinum í Grafarvogi.

Þar var gleðin ein við völd og skemmtu gestir sér konunglega fram eftir nóttu.

Á myndinni er Eygló með vinkonu sinni.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts