Laddi (67) og Sigga (61) samhent:

Þórhallur Sigurðsson og Sigríður Rut Thorarensen, betur þekkt sem Laddi og Sigga, eru hæfileikarík eins og öll þjóðin veit – í það minnsta í tilfelli Ladda, og nú hasla þau sér völl á nýju sviði þar sem þau eru byrjuð að mála – og stundum saman.

Myndir Ladda bera vott um ótvíræða hæfileika og það sama má segja um myndir Siggu, svo að ekki sé minnst á myndirnar sem þau vinna saman. Laddi hefur lengi fylgst með í myndlistinni, dálítið í laumi, og á sér uppáhaldsmálara.

 

Meira í nýjasta Séð og Heyrt – á næsta blaðsölustað.

Related Posts