Mikael Torfason (40) á fullri ferð:

Mikael Torfason hefur í nógu að snúast eftir að hann hætti sem yfirritstjóri 365 miðla. Hann er tilbúinn með nýja bók, skáldævisögu, nýtt leikrit um Kjarval fyrir Þjóðleikhúsið, annað leikrit fyrir Borgarleikhúsið er í smíðum og svo skrifar hann með öðrum handrit að sjónvarpsþáttaröðinni Rétti á Stöð 2.

Meira í Séð og Heyrt – alltaf á fimmtudögum.

Related Posts