Björn Sveinbjörnsson (46) alltaf jafnsætur og hefur engu gleymt:

Björn Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri NTC og sambýlismaður Svövu sem kennd er við Sautján, glansaði þegar vörur hönnuðarins Elísabetar Gunnars voru kynntar í Sautján í Kringlunni. Björn er sú íslenska karlfyrirsæta sem náð hefur lengst úti í hinum stóra heimi og þegar hann mætti á svæðið mátti öllum vera ljóst að fegurð hans og glæsileiki stenst tímans tönn.

 

Björn

TÍMALAUS FEGURÐ: Björn um það leyti sem hann keppti í Herra Skandinavía, ómótstæðilegur og æðislegur. Eins og í dag.

 

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts